top of page

20 ára afmæli Global Geoparks Network (GGN)

GGN var stofnað 2004 af evrópskum og kínverskum jarðvöngum. Nú er í gangi samkeppni til að minnast þessara tímamóta og lýkur henni 31.12. 2024. Gerð hefur verið sérstök vefsíða um samkeppnina, og hefur hún verið þýdd á íslensku https://ggn20anniversary.com/is


Samkeppnin er þrískipt;

  • Myndaleiðangur um jörðina, er opin öllum ljósmyndurum um allan heim, óháð aldri.

  • Sögur steinanna, opin öllum íbúum Kötlu jarðvangs og Reykjanes jarðvangs

  • Skilningarvitin fimm í jarðvanginum þínum, opin 12-18 ára íbúum jarðvanganna tveggja.



13 views

Commenti


bottom of page