top of page

8 nýir jarðvangar

  • sigurdur5
  • Apr 27, 2022
  • 1 min read

Á fundi framkvæmdastjórnar UNESCO nú í apríl 2022 var formlega samþykkt að átta nýir jarðvangar bættust í hóp hnattrænna UNESCO jarðvanga (UNESCO Global Geoparks), þar á meðal voru fyrstu hnattrænu jarðvangarnir í Luxemborg og Svíþjóð. Alls eru nú 177 hnattrænir UNESCO jarðvangar í 46 löndum, þar af tveir á Íslandi, Katla og Reykjanes. 94 þeirra eru í 28 löndum Evrópu.




Tengslanet hnattrænna jarðvanga (Global Geoparks Network) hefur nú uppfært kort og lista um jarðvangana og helstu verkefna þeirra.

Einnig hefur Tengslanetið tekið saman leiðbeiningarit fyrir jarðvanga.




Comments


bottom of page