top of page

UNESCO var í formlegum tengslum við Tengslanet evrópskra jarðvanga allt frá 2001 en 17. nóvember 2015 samþykkti aðalráðstefna UNESCO samhljóða að stofna þriðju staðarskrá samtakanna; UNESCO Global Geoparks, til viðbótar við Heimsminjaskrána (World Heritage List) frá 1972 og Verndarsvæði lífhvolfa (Man and Biosphere, MAB) frá 1971. Um leið urðu allir 120 jarðvangarnir sem tilheyrðu þá Tengslaneti hnattrænna jarðvanga (GGN) hluti af UNESCO Global Geoparks.

bottom of page